Eurogarant-verkstæði leitast eftir að skara fram úr og vinna með öðrum málningar- og réttingaverkstæðum. Farið er eftir leiðbeiningum frá framleiðanda, ábyrgðarleiðbeiningum, hugað að starfsumhverfi, auknum gæðum, símenntun og ánægju viðskiptavina. BSI á Íslandi framkvæmir úttektir á búnaði, verkstæði og vinnu.
