NET FAGFÓLKS

Eurogarant verkstæði verða hluti af stóru netkerfi yfir 6.000 réttingaverkstæða um alla Evrópu þar sem áhersla er lögð á samstarf við tryggingafélög, nýja tækni í bílunum, menntun og aukna þekkingu hvað varðar rekstur á arðbæru fyrirtæki.

Eurogarant úttekt á þínu verkstæði

BSI á Íslandi sér um vottun og úttektir á eina viðurkennda Evrópustaðlinum fyrir málningar- og réttingarverkstæði

BSI á Íslandi framkvæmir úttektir á búnaði, verkstæði og vinnu.